Erum með úrval af fallegum nýjum mottum

Norza.is

KARFA- MÍA MELANGE-MBIZI COLLECTION

23.900 kr

MBIZI COLLECTION

Vörurnar frá Mia Mélange eru handunnar í  Suður-Afríku og eru eingöngu gerðar úr 100% náttúrulegri og lífrænni bómul. Öll bómullinn er ræktuð, tínd og unnin í nágrenni Stellenbosch í vínhéruðum Höfðaborgar, þar sem fyrirtækið er staðsett. 

Allir bómullarbændur sem vinna fyrir Miu Mélange eru meðlimir í samtökunum Better Cotton Initiate (BCI).