Erum með úrval af fallegum nýjum mottum

Norza.is

BAMILEKE - BORÐ - SVART

69.900 kr

Í BEMILEKI STÓLNUM KRISTALLAST ARFLEIFÐ SEM HEFUR MENNINGALEGA TILVÍSUN Í  HEFÐIR BEMELIKI ÞJÓÐARINNAR Í KAMERÚN.

BEMILEKI ER HÁSÆTI HÖFÐINGJA OG KÓNGA.
HVER OG EINN ÞEGN Á SINN STÓL EN ÞEIM MUN STÆRRI SEM STÓLLINN ER, ÞEIM MUN HÁTTSETTARI ER VIÐKOMANDI HÖFÐINGI EÐA KONUNGUR.
TRÉSKURÐALIST AF BESTU GERÐ ÞAR SEM TRJÁBOLURINN ER SKORIN ÚT OG UNNIN Í HEILU LAGI. 
HVERT STYKKI ER FULLKOMLEGA ÓFULLKOMIÐ ENDA ENGINN STÓLL EINS. 
TIL Í SVÖRTU OG NÁTTÚRULIT Í NOKKRUM STÆRÐUM.