
TAMARA - KÖRFUR
LISTIÐNAÐARKONAN TAMARA ER ÞRIGGJA BARNA MÓÐIR Í ZIMBABWE SEM FRAMLEIÐIR SJÁLF ÞRÁÐINN SEM KÖRFURNAR HENNAR ERU OFNAR ÚR.
ÞRÁÐURINN ER SPUNNIN ÚR SEFI OG ILALAPÁLMUM.
KÖRFUR TAMÖRU ERU NÁTTÚRULITAÐAR MEÐ ÞEIM HÆTTI AÐ ÞURKAÐ SEFIÐ ER LAGT Í BLEITI Í VATNI SEM LITAÐ HEFUR VERIÐ MEÐ TRJÁBERKI.
TAMARA ER SJÁLFSTÆTT STARFANDI VIÐ REKSTUR EIGIN FYRIRTÆKIS.
ÞAR STARFAR HÚN ÁSAMT MÓÐUR SINNI, ÖMMU, SYSTRUM OG FLEIRI KONUM VIÐ KÖRFUGERÐ OG AÐRA FRAMLEIÐSLU FYRIR NORZA LIVING.