
POTINA - LEIRKER OG VASAR
Keramik listamennirnir Vuyisa and Nosoko Potina eru eigendur Potina Ceramics sem staðsett er í bænum Franschhoek í vínhéruðum Suður-Afríku.
Vuyisa sem er menntaður keramiker, segir vinnan við leirinn sé sín eina sanna köllun. Þau hjónin hafa markað sér algjöra sérstöðu á sviði keramiklistar og eru verk þeirra innblásin menningu Xhosa þjóðarinnar sem er næst stærsti þjóðfélagshópur Suður-Afríku. ( Nelson Mandela var Xhosa ) Leirkerin hafa í aldanna rás haft margþætt notagildi í Afríku. Til dæmis það sækja vatn úr ánni og bera á höfðinu heim og sem drykkjarker fyrir heimabruggað öl svo eitthvað sé nefnt.
Listaverkin eru að mestu í afrískum náttúrulitum moldar, viðs og beina. Leirlistaverkin eru unnin með ævarfornri afrískri aðferð þar sem brendur viður og reykur gegnir lykilhlutverki. Verkin eru í senn afar nútímaleg með gamaldags afrísku ívafi.
Vuyisa and Nosoko Potina are the owners of Potina Ceramics. Their workshop is located in the Cape Winelands of South Africa. Working with ceramics is their true calling, and over the years they have developed their own unique style. the inspiration is from a natural palette of bone and wood. The generous round pots are a fusion of the traditional smoke-firing techniques and shapes of their African roots with contemporary influences.