
MUNGO
VIÐ HJÁ NORZA ERUM AFAR HREYKNAR YFIR ÞVÍ AÐ FÁ AÐ KYNNA MUNGO FYRIR ÍSLENSKUM FAGURKERUM.
MUNGO ER SUÐUR-AFRÍSK VEFNAÐARVARA Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI.
TEXTÍLLINN FRÁ MUNGO ER UNNIN SAMKVÆMT STRÖNGUSTU UMHVERFISKRÖFUM GLOBAL ORGANIC TEXTILE STANDARD OG ER EINUNGIS LÍFRÆN BÓMULL NOTUÐ Í FRAMLEIÐSLUNA.