
MOTTUR
MOTTUR GEGNA MARGÞÆTTU HLUTVERKI ÞEGAR KEMUR AÐ ÞVÍ FEGRA OG GÆÐA HEIMILIÐ HLÝJU OG LIT. AUK ÞESS SEM ÞÆR HAFA HAGNÝTT GILDI ÞEGAR KEMUR AÐ HLJÓÐVIST Í RÝMINU.
OKKAR MOTTUR ERU EINSTAKLEGA VANDAÐAR OG ERU SÉRVALDAR MEÐ ÞAÐ Í HUGA AÐ GERA HEIMILIÐ ÞITT HLÝLEGT OG FALLEGT.